Þegar haustmánuðirnir nálgast og skólarnir eru komnir af stað þýðir það að Laugó opnar aftur eftir sumarfrí. Fyrsta opnun unglinganna var sl. miðvikudag og var góð stemning í hópnum. [...]
Foreldrar – njótum 17. júní með börnunum okkar. Verum saman og njótum hátíðarinnar saman. Rannsóknir staðfesta að samvera foreldra og barna er ein besta forvörnin til að tryggja öryggi, velferð [...]
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur vill minna foreldra og þá sem fara með forsjá barna á mikilvægi aðhalds yfir sumartímann. Forvarnarhlutverk foreldra og forsjáraðila mikilvægt [...]
11.00 Grillað við Grímsbæ 12.00 Skrúðganga frá Grímsbæ í Bústaði 12.30 Dagskrá í Bústaðakirkju 13.00 Víkin, hoppukastali, fótbolta golf og ís fyrir börnin. Kaffi og kleinur fyrir foreldra.
Mánudaginn 20. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Við vitum að mikilvægi samvinnu foreldra í skólastarfinu er óumdeilt. [...]
Samvinna barnanna vegna. Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?
Önnur vikan okkar í flakkandi félagsmiðstöðvastarfi hefur verið köld en skemmtileg. Nammileitin mánudagsins með miðstigi fór svolítið forgörðum þar sem nístingskuldinn kom okkur aðeins á óvart [...]
Fyrsta vikan okkar í húsnæðislausum Tónabæ er að líða undir lok og hefur farið vel fram. Miðstigið fjölmennti svakalega í útieldun á mánudaginn, við elduðum pulsur, brauð, marsfyllta banana og [...]
Það minnir svo ótal margt á jólin… Gleðilegan desember við í Þróttheimum erum komin í rosalegt jólaskap. Dagskráin okkar er stútfull af viðburðum, föndri og bakstri sem kemur okkar frábæru [...]