Það minnir svo ótal margt á jólin… Gleðilegan desember við í Þróttheimum erum komin í rosalegt jólaskap. Dagskráin okkar er stútfull af viðburðum, föndri og bakstri sem kemur okkar frábæru [...]
Núna er nóvember genginn í garð og nóg um að vera hjá okkur í Þróttheimum. Við byrjum mánuðinn á Halloween balli 3.nóvember. Nemendaráð Langholtskóla er búið að vinna hörðum höndum að því að [...]
Félagsmiðstöðvadagur Samfés og félagsmiðstöðva um land allt verður haldinn hátíðlegur á miðvikudaginn 19.október. Félagsmiðstöðin Þróttheimar býður fjölskyldur allra nemenda á mið- og [...]
Dagana 21-25.október fara grunnskólarnir í haustfrí og eru margir nemendur Þróttheima sem bíða eftir því með tilhlökkun. Félagsmiðstöðin er lokuð í haustfríinu en ekki örvænta því nóg er um að [...]
Heil og sæl kæru foreldrar og forsjáraðilar Núna er starfið okkar í Þróttheimum komið á fulla ferð. Í dag erum við að taka á móti einum helmingi 8.bekkjar í heimsókn til okkar og munum kynna [...]
Núna er vorið að fara mæta á svæðið og við í Þróttheimum tökum því allavegana fagnandi eftir að hafa verið veðurteppt á okkar eigin bílastæði nokkrum sinnum í mars. Það er nóg fram undan hjá [...]
Mánudaginn 21.mars var haldinn viðburðurinn Óskapizza Þróttheima hjá okkur í félagsmiðstöðinni. Viðburðurinn dregur innblástur sinn frá Dominos þar sem viðskiptavinir eru hvattir til að finna upp [...]
Söngkeppni Kringlumýrar fór fram síðasta miðvikudagskvöld í félagsmiðstöðinni Laugó í Laugalækjarskóla, en þar voru 7 atriði skráð til leiks. Efstu tvö sætin í keppninni gefa þátttökurétt í [...]
Núna er mars mánuður komin og nóg fram undan hjá okkur í Þróttheimum. Dagskráin hjá okkkur er full af spennandi viðburðum og smiðjum sem nemendur geta tekið þátt í. Hvort sem um er að ræða [...]
Nú er Vika 6 í gangi í öllum grunnskólum og félagsmiðstöðvum í borginni og að sjálfssögðu tökum við í Þróttheimum þátt í því. Vika 6 er heil vika í febrúar sem er tileinkuð kynheilbrigði. [...]