Samvinna barnanna vegna. Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?
Fimmtudaginn 23.febrúar og föstudaginn 24.febrúar er Vetrafrí í Laugarnesskóla og Langholtsskóla. Þá er lokað í Dalheimum. Við mælum með að skoða dagskrá sem Kringlumýri býður upp á og annað sem [...]
Í dag var haldinn Öskudagur í Dalheimum. Börnin og starfsmenn voru í búningum og skemmtu sér vel. Dagurinn byrjaði fyrr en vanalega, en þá var boðið upp á kleinur, tómatar og gúrkur, melónur og [...]
Frístundamiðstöðin Kringlumýri var tilkynnt í gær að hún væri í fjórða sæti í stofnu ársins í flokki stærstu starfsstaða borgar og bæja. Þessum árangri er að þakka þeim frábæru stjórnendum og [...]
Vísindalæsisvika í tengslum við réttindafrístund Unicef. Þessa vikuna horfðum við á Ævar vísindamann, vorum með vísindaklúbb, prófuðum skemmtilegar og fróðlegar tilraunir og kynntum okkur [...]
Nú er janúar að fara að syngja sitt síðasta og febrúar tekur við. Við höfum verið með alls kyns klúbba og val fyrir börnin og fengum meðal annar Sam til okkar sem er útivistarflakkari [...]
Góðan daginn kæru foreldrar og forráðamenn, Við viljum þakka fyrir árið sem var að líða og við tökum spennt á móti 2023 😊 Vogasel er í fullu fjöri og eru tómstundir einnig byrjaðar af krafti. [...]
Jóladagskráin í Dalheimum gekk vel, þrátt fyrir mikinn kulda. Það var farið í Húsdýragarðinn, í bíó, á skauta, rassaþotu, bæjarferð, skoðunarferð um Rúv-húsið (undir leiðsögn Arnar Páls sem var [...]
Starfsfólk Kringlumýrar óskar þér og þínum gleðilegra jóla og þakkar fyrir góðarstundir á árinu sem er að líða. – The Staff at Kringlumýri wish you all a Merry Christmas and a Happy New Year.