Eins og hefur líklega ekki farið framhjá neinum þá fengu Dalheimar viðurkenningu fyrir notkun á verkefninu Frístundalæsi, en við erum dugleg að nýta það verkefni í starfi. Ásamt því erum við með [...]
Í dag fékk frístundaheimilið Dalheimar hvatningaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2022 fyrir verkefnið Frístundalæsi. Einnig fékk félagsmiðstöðin Bústaðir sérstaka viðurkenningu fyrir [...]
Nú líður að því að sumarið kemur, enda var sumardagurinn fyrsti í gær, og þá er alltaf lögð meiri áhersla á geggjaða útiveru! Við nýtum náttúruna, leiki og leikföng til að gera útiveruna [...]
Í næstu viku, 12.-13.apríl, verða PáskaDaleimar, en skráningu fyrir þá viku lauk 4.apríl. Það er alltaf lokað í Dalheimum á rauðum dögum, sem þýðir að 14.,15.,18. og 21.apríl, sem er [...]
Það kom hugmynd frá starfsmanni í Dalheimum hvort við gætum ekki gert eitthvað með börnunum til að hjálpal flóttafólkinu sem er á leiðinni hingað frá Úkraínu. Þá varð til hugmyndakassi [...]
Í dag var Öskudagur haldinn hátíðlegur í Dalheimum! Börnin og starfsmenn mættu í búningum og skemmtu sér vel! Það var farið í alls konar dansleiki, ásadans, stoppdans, setudans og þess háttar. Þá [...]
Loksins er farið að birta til, dagarnir lengjast, veðrið er mis-rólegt en ekkert sem við ráðum ekki við. Þessa dagana erum við að vinna með ýmsa klúbba og val, en hólfaskiptingu er lokið. Við [...]
Frá og með 17.janúar verða Dalheimar skipt á milli skóla. Laugarnesskóli er hægra megin (4.bekkjar fatahengi) og símanúmer til að hafa samband við það hólf er 664-7690 Langholtsskóli er vinstra [...]
Starfsfólk Dalheima vill óska öllum samstarfsaðilum okkar gleðilegs nýs árs með þökk um árið sem er að líða! Skýtið og erilsamt ár að baki, með fullt af lærdóm og ævintýrum. Vonum að 2022 verði [...]
Árið 2021 hefur verið skrýtið, strembið og skemmtilegt. Það er ekki hægt að segja að árið hafi verið auðvelt, en það kenndi okkur margt og við tökum þann lærdóm með okkur inn í nýtt ár. Við í [...]