Hér má sjá bort af því helsta sem gerst hefur í Laugarseli síðastliðna mánuði. Þar ber helst að nefna páskaföndur, heimsókn frá Siggu Ózk Eurovisionstjörnu, og ferð í Húsdýra og fjölskyldugarðinn.
Vísindalæsisvika í tengslum við réttindafrístund Unicef. Þessa vikuna horfðum við á Ævar vísindamann, vorum með vísindaklúbb, prófuðum skemmtilegar og fróðlegar tilraunir og kynntum okkur [...]
Jóladagskráin í Laugarseli gekk mjög vel og létum við ekki kuldan stoppa okkur í gleðinni. Það var farið í Húsdýragarðinn, bíóferð, bæjarferð á skauta og síðan út að borða á Hard Rock. Það var [...]
Sumarnámskeið Laugarsels hófst þann 9.júní. Fyrsta vikan, sem voru í raun einungis tveir dagar (9. og 10.júní) voru notaðir í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og sund. Vikuna 13.-16.júní [...]
Laugarsel er komið í sumarfrí og verður lokað frá 12.júlí-9.ágúst, en við opnum aftur 9.ágúst. Þá eru tvær vikur eftir af sumarnámskeiðum. Minnum á að skráningu fyrir viku 5 lýkur hádegi [...]
Í lokavikunni fyrir sumarfrí var ýmislegt skemmtilegt gert! Fórum á Klambratún í leiki og á leikvöllinn þar. Sund í Breiðholtslaug og leikvöllinn þar við hliðina á. Við hittum Jónsa og Gumma í [...]
Í viku 3 gerðum við ýmislegt, kíktum á leikvöllinn við Langholtsskóla, sem er bæði nálægt og skemmtilegur. Þá fórum við í Grafarvogslaug á geggjuðum sólskinsdegi og eftir það á lóðina hjá [...]
Vika 2 gekk vel, fengum misgott veður og lentum í smá vesen með sundferðina en ekkert sem við getum ekki lagað. Mánudagurinn fór í undirbúining og föndur fyrir Ólympíuleikana. Þriðjudagurinn átti [...]
Fyrsta sumarnámskeiðsvika Laugarsels gekk vonum framar. Þrátt fyrir gífurlega stóran fjölda barna og ekkert rosalega frábært veður, skemmtu allir sér konunglega og það var mjög gaman hjá okkur. [...]