Skráning á 10-12 ára í sumar

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt

Í sumar býður Kringlumýri uppá námskeið fyrir 10-12 ára og fara námskeiðin í Laugardalnum fram í Félagsmiðstöðinni Þróttheimum, Holtavegur 11 og fyrir Háaleiti og Bústaði fer fram í Félagsmiðstöðinni Tónabæ, Safamýri 28. Námskeiðin eru frá kl. 09:00 til kl.14:30.

Starfið skiptist upp í vikuþemu og vinnum við markvist í hverju þema á skemmtilegan og hagnýtan hátt.

Meðfylgjandi myndir sýna dagskrá fyrir fyrstu vikuna á báðum stöðum (ath. dagskrá eru birtar með fyrirvara um breytingar).

Í sumar verðum við með instagram reikning þar sem hægt er að fylgjast með starfi sumarsins. Instagrammið er : sumarikringlumyri

Skráning fer fram á sumar.fristund.is

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt