Dagskrá Buskans í október

 In Buskinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt

Starfið í Buskanum er komið á fulla ferð og gengur virkilega vel. Unglingarnir mæta vel og erum við að bjóða uppá öflugt og faglegt starf.

Engar breytingar verða á starfi Buskans eftir ný tilmæli vegna Covid-19 faraldursins. Starfið okkar verður áfram eins öflugt og mögulegt er. Starfsfólk Buskans hefur sýnt ótrulega jákvæðni og verið lausnarmiðuð á þessum fordæmalausu tímum. Það eru allir klárir að taka á móti unglingunum á næstu vikum og munum við halda áfram að breyta og bæta eftir því sem nýjar upplýsingar berast. Dagskráin gæti því breyst með litlum fyrirvara, en stefnt er á að halda sömu þjónustu.

Klúbbastarfið er að taka á sig mynd. Femínístafélagið Femínístasúpa hefur hafið starfsemi sína og fundar á fimmtudögum frá 14:45-15:15. Síðustu vikur höfum við verið með matreiðsluklúbb þar sem við matreiðum áhugaverðan en ódýran mat með unglingunum. Framundan eru fleiri klúbbar sem verða auglýstir sérstaklega.

Dagskrá Buskans í Október má finna hér. 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt