Desember
Það minnir svo ótal margt á jólin…
Gleðilegan desember við í Þróttheimum erum komin í rosalegt jólaskap. Dagskráin okkar er stútfull af viðburðum, föndri og bakstri sem kemur okkar frábæru þátttakendum í jólaskapið. Endilega kynnið ykkur dagskránna og sjáið hvort að það er ekki eitthvað sem krakkarnir vilja koma og bralla með okkur.
Nýlegar færslur