Apríl í Buskanum

Núna er apríl genginn í garð hjá okkur í Buskanum. Apríl og hækkandi sólu er tekið fagnandi hjá okkur í félagsmiðstöðinni. Nóg er um að vera hvort sem þú ert á miðstigi eða í unglingadeild. Þar [...]

Samfestingurinn 2024

Núna er að koma að því að Samfestingurinn 2024 verði haldin hátíðlegur 3-4.maí næstkomandi. Núna geta nemendur í 8-10.bekk óskað eftir miða í gegnum samfélagsmiðlana okkar í Buskanum. Við förum [...]

Kosningar í Dalheimum

Dalheimar eru Réttindafrístund og því vinnum við með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Í sáttmálanum er meðal annars greinar um þátttöku barna og að þau fái að láta sínar skoðanir [...]

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Laugó óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum við fyrir dásamlegar stundir á árinu sem er að ljúka. Það er dýrmætt að fá að vinna með börnum og unglingum í [...]

Skrekkur 2023

Þá er Skrekkur 2023 afstaðin og voru þrjú atriði úr Kringlumýri í úrslitunum en það voru unglinar úr Réttarholtskóla (Bústöðum), Laugalækjarskóla (Laugó) og Langholtskóla (Þróttheimum). Voru [...]

Haust í Dalheimum

Haustið er svo sannarlega komið og þar með öll sú veðrátta sem því fylgir. Við njótum þess að vera úti og leika okkur ásamt því að hafa skemmtilegt klúbbastarf inni. Í haust höfum við verið meðal [...]

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt