Ernuland með fræðslu fyrir unglinga og foreldra

 In Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Óflokkað, Tónabær

Í gær buðu foreldrafélög Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Hvassaleitisskóla, Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla upp á fræðslu frá Ernuland, en það er fræðsla sem snýr að líkamsvirðingu og líkamsímynd barna og unglinga.

Fyrr um kvöldið var fræðsla fyrir foreldra sem er flott tól til að taka upp umræðuna með börnunum sínum, og um kvöldið var fræðsla fyrir unglingana, en það mættu um 80 unglingar á fræðsluna.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt