Sumar 2021 – Í sumar mun Frístundamiðstöðin Kringlumýri standa fyrir öflugu sumarstarfi fyrir unglinga sem voru að klára 8. – 10. bekk. Opið verður í tveimur félagsmiðstöðvum í Kringlumýri öll mánudags-  og miðvikudagskvöld. Þar að auki verðum við með færanlega félagsmiðstöð sem verður á föstudagskvöldum. Opnunartími er hér á síðunni til hægri.

Að auki munu félagsmiðstöðvarnar vera með fjóra unglingavinnuhópa fyrir ungmenni. Vinnan mun byggjast upp á hefðbundnum vinnuskólaverkefnum, meðal annars allskonar verkefni í félagsmiðstöðvunum í bland við það verður líka hópefli og sjálfsstyrking auk fræðslu. Einnig verður einn hópur samansettur af unglingum í 8. bekk.

Sumarstarf unglingadeildar í Kringumýri verður starfrækt á fimm stöðum:

Þróttheimar, Holtavegi 11.
Tónabær, Safamýri 28.
Bústaðir, Tunguvegi 25.
Laugó, Leirulæk 2.
Buskinn, við Gnoðavog

Á mánudögum verður opið í Þróttheimum og Bústöðum
Á miðvikudögum verður opið í Tónabæ og Buskanum
Á föstudögum verður opið einhverjum af þessum 5 stöðum en þar verður auglýst jafnóðum. Ef það verða opnanir í Laugó er þær auglýstar sér.

Ungmennum er að sjálfsögðu frjálst að sækja sumaropnanir félagsmiðstöðva þvert á hverfi.

Starfsmenn
 • Ívar Orri Aronsson Forstöðumaður Bústaða

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 411-5420 / 695-5047

   

 • Ægir Freyr Birgisson Aðstoðarforstöðumaður

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 411-5410 / 695-5086

  Vinnutími: Alla daga, miðvikudagskvöld og annaðhvert föstudagskvöld

 • Indíana Björk Birgissdóttir Aðstoðarforstöðukona Bústaða

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 411-5422 / 695-5119

  Vinnutími alla daga, miðvikudagskvöld og annað hvert föstudagskvöld.

 • Ólafur Þór Jónsson
  Ólafur Þór Jónsson Forstöðumaður Buskans

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 411-7361 / 695-5048

  Vinnutími: Alla virka daga, mánudagskvöld og annaðhvert föstudagskvöld.

 • Saga Ólafsdóttir
  Saga Ólafsdóttir Aðstoðarforstöðukona
 • Anna Arnarsdóttir
  Anna Arnarsdóttir Frístundaleiðbeinandi

  Félagsmiðstöðin Laugó
  Laugalæk – 105 Reykjavík

  Vinnutími: mánudags, – miðvikudagskvöld og annaðhvert föstudagskvöld

  • Áslaug Ýr Þórsdóttir
   Áslaug Ýr Þórsdóttir Aðstoðarforstöðukona (í fæðingarorlofi)
   • Kolbrún Edda Jónsdóttir Scheving
    Kolbrún Edda Jónsdóttir Scheving Forstöðukona

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

     

   • Ása Kristín Einarsdóttir
    Ása Kristín Einarsdóttir Forstöðumaður Tónabæjar

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

    S: 411-5410 / 695-5216

    Vinnutími: Alla daga, mánudags,- og annaðhvert föstudagskvöld

   • Elín Lára Baldursdóttir
    Elín Lára Baldursdóttir Aðstoðarforstöðukona

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

    S: 411-7908 / 664-7631

    Vinnutími: Alla virka daga, miðvikudagskvöld og annaðhvert föstudagskvöld.

   • Magnús Björgvin Sigurðsson
    Magnús Björgvin Sigurðsson Forstöðumaður Þróttheima

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

    S:411-5432 / 695-5066

    Vinnutími: Alla daga, mánudags,- og annaðhvert föstudagskvöld

   Dagskrár

   Dagskrá í Laugardal

   Dagskrá í Háaleiti og Bústöðum

   Dagskrá kvöldopnana:

   Annað

   Kemur þegar nær dregur sumri

   Opnanir félagsmiðstöðva

   Frá 2. júní til 8. júlí
   Mánudagar:
   19:30 – 22:30

   Miðvikudagar:
   19:30 – 22:30

   Föstudagar:
   17:00 – 22:30

   Contact Us

   We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

   Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt