Tónabær í tösku
Önnur vikan okkar í flakkandi félagsmiðstöðvastarfi hefur verið köld en skemmtileg. Nammileitin mánudagsins með miðstigi fór svolítið forgörðum þar sem nístingskuldinn kom okkur aðeins á óvart svo við útfærðum það með nýju móti og gáfum krökkunum einfaldlega nammi og fórum í fótbolta til að halda á okkur hita. Unglingarnir hópuðust saman í Arena Gaming í […]