Verndum börnin og unglingana í sumar
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur vill minna foreldra og þá sem fara með forsjá barna á mikilvægi aðhalds yfir sumartímann. Forvarnarhlutverk foreldra og forsjáraðila mikilvægt english/enska – polski/pólska – کوردی/kúrdíska – عربي/arabíska – українська/úkraínska Þá er enn einu skólaárinu að ljúka og sumarið blasir við. Það eru ýmsar hættur sem geta fylgt ævintýrum sumarsins þegar börn og unglingar hafa jafnan aukinn frítíma. Af því […]