Febrúar fjör í Tónabæ
Miðstigið í Tónabæ hefur verið með ólíkindum vel sótt og skemmtilegt starf á nýju ári og það eru ákveðin forréttindi að fá að verja tíma sínum með svona skemmtilegum og hressum krökkum, sem taka virkan þátt í öllu okkar starfi. Í febrúar ætlum við að bjóða fimmta, sjötta og sjöunda bekk upp á aukaopnun alla […]