Hinsegin vika í félagsmiðstöðvunum

Vikuna 4.-8.október var haldið upp á hinsegin viku í félagsmiðstöðvum Kringlumýrar þvert á allt hverfið. Fræðsla og sýnileiki voru meginatriði vikunar og fór starfið fram í gegnum ýmsa viðburði eins og áhorf á fræðsluefni eins og Hinseginleikann á RÚV, Sex Education á Netflix, Kahoot spurningakeppni, hinsegin föndur og heimsókn í Hinsegin félagsmiðstöðina. Lokahnykkurinn í þessari […]

Stemning í Tónabæ í upphafi vetrar

Haustið byrjaði með hvelli hjá okkur í Tónabæ, enda allir mjög spenntir að koma aftur í félagsmiðstöðina sína eftir langt og gott sumar. Einnig voru margir að stíga sín fyrstu skref í félagsmiðstöðinni og eftirvæntingin eftir því. Það hefur margt verið brallað það sem af er hausti, unglingadeildin hefur til að mynda haft bekkjarkvöld, borðað […]

Tónabær opnar

Tónabær hefur opnað aftur að loknu sumarstarfi! Við höfum beðið spennt eftir því að taka á móti krökkunum og loksins kom að því. Fimmti bekkur kom til okkar manna fyrstur og var gott sem allur árgangurinn kominn saman að kynnast starfinu í Tónabæ, við upplifðum mikla eftirvæntingu hjá hópnum og að öllum liði vel í […]

Opnunartímar

5.bekkur
Mánudagar: 16:00 – 17:30
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 14:30 – 16:00


6.bekkur

Mánudagar: 14:30 – 16:00
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 17:30

7.bekkur
Mánudagar: 14:30 – 16:00 og 17:30 – 18:45
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 18:45


8.-10.bekkur

Mánudagar: 19:30-22:00
Þriðjudagar: 17:00-19:00 og 19:30 – 22:00
Miðvikudagar:  19:30-22:00
Fimmtudagar: 14:00-16:00
Föstudagar: 19:30-22:00

Hafðu samband

Félagsmiðstöðin Tónabær
tonabaer@rvkfri.is   S: 411-5410

Forstöðumaður

Ása Kristín Einarsdóttir

asa.kristin.einarsdottir@rvkfri.is

S: 695-5216

 

Aðstoðarforstöðumaður
Ægir Freyr Birgisson

aegir.freyr.birgisson@rvkfri.is

S: 695-5086

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt