Miðstigsstarf sumarsins senn á enda

Það hefur verið sól og sumar í hjörtum okkar í miðstigsstarfi Kringlumýrar síðastliðnar vikur. Vikunámskeiðin fyrir 10-12 ára krakka fóru fram í bæði Tónabæ og Þróttheimum. Það má segja að mikið að mikið líf, fjör og góðir tímar hafa einkennt þessar vikur. Sumarið hófst með Vísindaviku þann 14. júní með krökkum víðsvegar úr Reykjavík en […]

Fjölmenningarmánuður í Tónabæ

Maí mánuður í Tónabæ er fjölmenningarmánuður! Í þessum mánuði höfum við skipulagt kvöldopnanir eftir þjóðernum, þar sem við gefum unglingunum okkar tækifæri til að kynna fyrir okkur og samnemendum sínum sína menningararfleið og upphefja hana. Þetta gera þau með að kynna fyrir okkur starfsfólkinu sínum eftirlætis hlutum frá sínu landi og við fáum þau með […]

Sumar í Kringlumýri

Þann 11. maí var opnað fyrir skráningu barna 10-12 ára á spennandi sumarnámskeið á vegum Kringlumýrar. Hvert námskeið stendur yfir í viku og áherslur eru eftirfarandi: Tækni og vísindi Íþróttir og útivist Listir og sköpun Vettvangsferðir og ratleikir Matur og menning Stuð og stemning Námskeiðin standa yfir frá 14. júní til 23. júlí og fara […]

Opnunartímar

5.bekkur
Mánudagar: 16:00 – 17:30
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 14:30 – 16:00


6.bekkur

Mánudagar: 14:30 – 16:00
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 17:30


7.bekkur

Mánudagar: 14:30 – 16:00
Þriðjudagar: 14:00 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 19:00


8.-10.bekkur

Mánudagar: 19:30-22:00
Þriðjudagar: 17:00-19:00 og 19:30 – 22:00
Miðvikudagar:  19:30-22:00
Fimmtudagar: 14:00-16:00
Föstudagar: 19:30-22:00

Hafðu samband

Félagsmiðstöðin Tónabær
tonabaer@rvkfri.is   S: 411-5410

Forstöðumaður

Ása Kristín Einarsdóttir

asa.kristin.einarsdottir@rvkfri.is

S: 695-5216

 

Aðstoðarforstöðumaður
Ægir Freyr Birgisson

aegir.freyr.birgisson@rvkfri.is

S: 695-5086

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt