Félagsmiðstöðvavikan 2020

Gleðilega Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsaviku! Þessa árlega vika er til þess gerð að vekja athygli á því merkilega og mikilvæga starfi félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og venjan er að við opnum dyr okkar fyrir gestum og gangandi og kynnum starfið okkar fyrir foreldrum, systkinum, ömmum og öfum og öllum áhugasömum! Í ár verður aðeins öðruvísi nálgun. Starfið […]

Stafrænt starf í Tónabæ

Við í Tónabæ vinnum hörðum höndum að samfélagsmiðlaefni okkar þessa dagana og höfum við starfsfólkið t.a.m. sett okkur markmið út nóvember mánuð og hvetjum unglingana og helst fjölskyldur allar til að gera slíkt hið sama. Mikilvægast í markmiðasetningu er að markmiðin séu Skýr, Markviss, Aðlaðandi, Raunsæ og Tímasett. SMART! Sem dæmi um markmið starfsfólk má […]

Sigurvegarar í Fjársjóðsleit!

Halló Hæ! Við þökkum ykkur fyrir ótrúlega góða þátttöku í Fjársjóðsleitinni okkar og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel, fengið roða í kinnar og átt gleði gæða stund saman! Nú höfum við dregið út tíu sigurvegara sem fá í verðlaun Menningarkort Reykjavíkurborgar og Sundkort í sundlaugar Reykjavíkur fyrir barn og fullorðinn! Þau heppnu eru […]

Opnunartímar

5.bekkur
Mánudagar: 16:00 – 17:30
Miðvikudagar: 14:30 – 16:00


6.bekkur

Mánudagar: 14:30 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 17:30


7.bekkur

Mánudagar: 14:30 – 16:00
Miðvikudagar: 16:00 – 19:00


8.-10.bekkur

Mánudagar: 19:30-22:00
Þriðjudagar: 14:00-16:00
19:30 – 22:00 (tíundubekkjaropnun)
Miðvikudagar:  19:30-22:00
Fimmtudagar: 14:00-16:00
Föstudagar: 19:30-22:00

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt