Ferðir um hverfið

 í flokknum: Frístundaheimili 6 - 9 ára, Vogasel

Sæl,
Undanfarið höfum við verið að fara með krakkana í ferðir út fyrir Vogasel. Við höfum farið í bakarí, ísbúð og fleira skemmtilegt. Einnig höfum við verið að skoða nærumhverfi okkar og skoða hina ýmsu staði og leikvelli. Þetta er góð æfing fyrir sumarið og krakkarnir hafa mjög gaman af!

Sólarkveðja,
Starfsfólk Vogasels

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt