Dagskrá

Dagskrá

Dagskipulag í Álftabæ

Að koma í Álftabæ

  • Starfsfólk Álftabæjar fylgir 1. bekk úr Álftamýrarskóla yfir í Álftabæ.
  • Nemendur í 2. – 4. bekk labba sjálf yfir í Álftabæ.
  • Börnin ganga frá dótinu sínu í fatahengi og fara síðan í síðdegishressingu.

Síðdegishressing

  • Síðdegishressing er í boði frá 13:30 – 14:00 í salnum.

Útivera

  • Að hressingu lokinni er farið í útiveru sem er yfirleitt til 14:30.

Val og klúbbastarf

  • Að útiveru lokinni þá er komið að vali. Börnin ganga fyrst frá dótinu sínu í fatahengi og skoða síðan valtöfluna okkar í miðrýminu. Vali lýkur klukkan 16:00 en eftir það eru flest börn að fara heim og því eru róleg rými opin í lok opnunar.

Æfingar

  • Yfir daginn eru mörg börn að koma af eða fara á æfingar og skiptir það miklu máli að æfingar séu uppfærðar á Völunni.

Heimferðir

  • Við sendum börn heim samkvæmt upplýsingunum sem við höfum á Völu, það er því á ábyrgð forráðaaðila að tryggj aða þær upplýsingar séu réttar. Ef breytingar verða á t.d. að barn á að fara sjálft heim sem er venjulega sótt, eða það má fara fyrr heim þá er hægt að hafa samband í foreldrasímann okkar 664-7668.
Klúbbastarf
Hér má sjá dæmi um klúbba og val
Matseðill

Dæmi um matseðil í Álftabæ
Example of our menu

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt