Frístundaheimilið Dalheimar

Dalheimar er frístundaheimili fyrir börn í 3. og 4. bekk Langholtsskóla og Laugarnesskóla.

Forstöðumaður er Lilja Marta Jökulsdóttir. Hægt er að ná sambandi við hana í síma 664-7627.

Aðstoðarforstöðumaður er Gunnar Oddur Hafliðason. Hann má nálgast í síma 664-5211.

Einnig má hafa samband við þá í vefpósti á póstfangið dalheimar@rvkfri.is

Almennar fyrirspurnir á starfstíma mega berast í síma 664-7690. Oft er mikið álag á símkerfinu á milli 12:00-16:00 og þá getur verið betra að senda SMS. Það er mikilvægt að tilkynna veikindi eða frí barna fyrir hádegi.

Dalheimar eru með instagram þar sem hægt er að fylgja og fylgjast með.

Nánari upplýsingar um gjaldskrá má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.
Skráning og breyting á viðveru í frístundaheimilinu fer fram hér.

Reglur um þjónustu frístundaheimila Reykjavíkurborgar má finna hér.

Starfsskrá frístundamiðstöðva Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar er að finna hér.

Upplýsingar um noktun frístundakorts má finna hér.

Þegar frí er í skólanum á virkum dögum er opið í Dalheimum frá klukkan 8:00 um morguninn og til 17:00.  Þá er auglýst sérstaklega eftir skráningu þeirra barna sem ætla nýta sér þá þjónustu og rukkað er aukalega fyrir vistun frá klukkan 8:00-13:30.  Skráð er á langa daga í gegnum Völu frístund.

Frístundaheimilið Dalheimar er eitt af átta frístundaheimilum sem tilheyra Kringlumýri, sem er frístundamiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaðahverfis. Kringlumýri sér einnig um rekstur fimm félagsmiðstöðva og frítímastarfs fatlaðra. Hægt er að skoða heimasíður allra þessara starfsstaða í gegnum heimasíðu Kringlumýrar.

Hér má finna leiðbeiningar fyrir Völu frístund;  Hvernig á að gera breytingarumsóknHvernig á að skrá í lengda viðveru, Hvernig á að skrá tómstundir og Hvernig á að skrá í frístund

Starfsmenn/Staff members

Starfsmenn

 • Lilja Marta Jökulsdóttir
  Lilja Marta Jökulsdóttir Forstöðumaður

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 664-7627

 • Gunnar Oddur Hafliðason
  Gunnar Oddur Hafliðason Aðstoðarforstöðumaður

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 664-5211

 • Alda Nansy Ragnarsdóttir
  Alda Nansy Ragnarsdóttir Frístundaleiðbeinandi
  • Anna Guðrún Tómasdóttir
   Anna Guðrún Tómasdóttir Frístundaráðgjafi
   • Árni Þórarinsson
    Árni Þórarinsson Frístundaleiðbeinandi með umsjón
    • Árný Dögg Heimisdóttir
     Árný Dögg Heimisdóttir Frístundaleiðbeinandi
     • Birta Rós Gunnarsdóttir
      Birta Rós Gunnarsdóttir Frístundaleiðbeinandi
      • Gígja Heiðarsdóttir
       Gígja Heiðarsdóttir Frístundaleiðbeinandi
       • Gunnar Ingi Williams
        Gunnar Ingi Williams Frístundaleiðbeinandi
        • Hanna Hulda Hafþórsdóttir
         Hanna Hulda Hafþórsdóttir Frístundaleiðbeinandi
         • Hákon Máni Indriðason
          Hákon Máni Indriðason Frístundaleiðbeinandi
          • Indy Alda Saouda Yansane
           Indy Alda Saouda Yansane Frístundaleiðbeinandi með umsjón
           • Linda Dögg Þrastardóttir
            Linda Dögg Þrastardóttir Frístundaráðgjafi
            • Opale Hlíf Siata Yansane
             Opale Hlíf Siata Yansane Frístundaleiðbeinandi með umsjón
             • Sunna Björk Ívarsdóttir
              Sunna Björk Ívarsdóttir Frístundaleiðbeinandi
              Information in English

              Laugarsel is an after school center for children in 3rd and 4th grade in Laugarnesskóli and Langholtsskóli.

              Lilja Marta Jökulsdóttir is the director of Laugarsel and can be reached by calling 664-7627.

              Gunnar Oddur Hafliðason is the assistant director of Laugarsel and can be reached by calling 664-5211.

              They can also be reached by emailing dalheimar@rvkfri.is

              Further information about the rate list can be found on Reykjavíkurborg’s website. To register your children in Laugarsel go to Here.

              Information about the use of „Frístundakort“ or leisure activity card can be found here.

              When the schools are closed for preparation days Dalheimar is open from 8am to 5pm. Special registration is required for those days and parents and custodians will be notified in advance of the registration deadline. An extra fee is charged for the time between 8am and 1:30pm and registration is through Vala Frístund.

              To reach us during the working hours of Dalheimar please call the following phone number 664-7690. It may be difficult to answer the phone between 12:00-16:00, so it might be better to text. It is important to let us know if your child is sick or is not going to Dalheimar each day before noon.

              Dalheimar is one of eight after-school centers that belong to Kringlumýri, which is a leisure center for Laugardalur and Háaleiti. Further information about Kringlumýri and its programs is available on their website.

              Frístundadagatal/Our calendar

              Hér má finna Frístundadagatal Dalheima fyrir skólaárið 2021-2022

              Athugið að við þjónustum tvo skóla, svo stundum er heill dagur eða skertur dagur bara fyrir Laugarnesskóla, stundum bara fyrir Langholtsskóla og stundum sameiginlegur heill dagur eða skertur dagur.

              Það er hægt að skoða mismuninn eftir því hvernig það er litað.

              Hér má sjá útskýringar á litum:

              • Grár dagur er lögbundinn frídagur.
              • Rauður dagur er starfsdagur starfsfólks eða vetrarleyfi og engin starfsemi  í Dalheimum.
              • Grænn dagur er skertur dagur þar sem starfsemi hefst fyrr en venjulega í samráði við Langholtsskóla.
              • Ljósgrænn dagur er undirbúningsdagur í Laugarnesskóla. Opið í Dalheimum frá kl.8:00-17:00
              • Appelsínugulur dagur er skertur dagur þar sem starfsemi hefst fyrr en venjulega í samráði við Laugarnesskóla.
              • Gulur dagur er undirbúningsdagur í Laugarnesskóla. Opið í Dalheimum frá kl.8:00-17:00
              • Fjólublár dagur er sameiginlegur skertur dagur þar sem starfsemi hefst fyrr en venjulega í samráði við skólana.
              • Bleikur dagur er sameiginlegur undirbúningsdagur skólana. Opið í Dalheimum frá kl.8:00-17:00

              Frístundadagatal þetta er gert með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar á dagatalinu verða tilkynntar með tölvupósti eða á heimasíðu Dalheima www.kringlumyri.is/dalheimar

              Note that we service two different schools, sometimes there is a long day or shorter day in only Laugarnesskóli, or only Langholtsskóla and sometimes both schools. Each special day has their own color according to what it means.

              Explanation of the different colors on the calendar:

              • Gray day is a law binding day off (for example Saturday and Sunday).
              • Red day is staff day or winter break, Dalheimar is closed those days.
              • Green day is a when school is a bit shorter than usual and the kids come a bit earlier to Dalheimar. We work with Langholtsskóli on those days to bridge the gap.
              • Bright green day is a staff day in Langholtsskóli or parent teacher conferences. Dalheimar is open from 8:00-17:00 on those days and you need to register your child.
              • Orange day is a when school is a bit shorter than usual and the kids come a bit earlier to Dalheimar. We work with Laugarnesskóli on those days to bridge the gap.
              • Yellow day is a staff day in Laugarnesesskóli or parent teacher conferences. Dalheimar is open from 8:00-17:00 on those days and you need to register your child.
              • Purple day is a when school is a bit shorter than usual and the kids come a bit earlier to Dalheimar. We work with both schools on those days to bridge the gap.
              • Pink day is a staff day in both schools or parent teacher conferences. Dalheimar is open from 8:00-17:00 on those days and you need to register your child.

              This calendar is made with exception of possible changes. Every change in this calendar will be announced via email or on our website www.kringlumyri.is/dalheimar

              Matseðill/Menu
              Gildi Kringlumýrar

              Gildi Kringlumýrar

              Fagmennska – Fjölbreytileiki – Gleði

              Fagmennska

              • Félagsþroski barna og unglinga efldur með áherslu á félags- og samskiptafærni.
              • Áhersla lögð á eflingu jákvæðrar sjálfsmyndar og raunverulega virkni og þátttöku.
              • Starfsfólk kappkostar að tileinka sér nýja þekkingu til uppbyggingar í starfi.
              • Unnið eftir settum markmiðum og gildum.
              • Störfum sinnt af virðingu með trúnað og tryggð að leiðarljósi.

              Fjölbreytileiki

              • Leiðandi afl í frítímastarfi með fötluðum börnum og unglingum.
              • Áhersla á fjölbreyttan starfsmannahóp með ólíkan bakgrunn og færni.
              • Viðfangsefni við hæfi hvers og eins.
              • Barna- og unglingalýðræði í hávegum haft með tilstuðlan jafnréttis.
              • Tökum mið og tillit til ólíkra skoðana og fjölbreyttra samstarfsaðila.

              Gleði

              • Viðhorf er val. Veljum okkur gleði og jákvæðni í starfi með bros á vör.
              • Sýnum umhyggju.
              • Lærdómur og sköpun í gegnum leik.
              • Áhersla lögð á góð mannleg samskipti.
              • Ekkert svo hátíðlegt að ekki megi hlæja saman.
              Aðgerðaráætlun
              Hvar eru Dalheimar?
              Contact Us

              We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

              Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt