Í Neðstalandi hefur kviknað mikill skákáhug hjá eldri krökkunum og fannst okkur kjörið tækifæri að gera eitthvað meira úr því. Í síðustu viku héldum við skákmót fyrir nemendur 3 bekkjar í [...]
Með hækkandi sól er hægt að leika meira úti og það finnst okkur í Neðstalandi sko ekki leiðinlegt! Hér koma myndir frá löngu dögunum okkar um páskana, þá fórum við í páskaeggjaleit, páskabingó og [...]