Frístundaheimilið Neðstaland í Fossvogsskóla hefur umsjón með skipulagðri tómstundadagskrá fyrir börn í 1. – 4. bekk í Fossvogsskóla. Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags kl. 13:40 og henni lýkur kl. 17:00.
Neðstaland er eitt af átta frístundaheimilum sem tilheyra Kringlumýri, frístundamiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaðahverfis. Kringlumýri sér einnig um rekstur fimm félagsmiðstöðva og frítímastarfs fatlaðra. Hægt er að skoða heimasíður allra þessara starfsstaða í gegnum heimasíðu Kringlumýrar.
Nánari upplýsingar um gjaldskrá má finna í heimasíðu Reykjavíkurborgar. Skráning í viðveru á frístundaheimilinu fer fram á Völu.
Þegar frí er í skólanum á virkum dögum er opið í Neðstalandi frá klukkan 8:00 til 17:00. Þá er auglýst sérstaklega eftir skráningu þeirra barna sem ætla nýta sér þá þjónustu og rukkað er aukalega fyrir vistun frá klukkan 8:00-13:40. Skráð er á langa daga í gegnum Völu.
Hægt er að hafa samband með að senda póst á nedstaland@rvkfri.is.
Katrín Ösp Bjarkadóttir , forstöðukona. S: 664-7613. Netfang: katrin.o.bjarkadottir@rvkfri.is
Kristín María Reynisdóttir, aðstoðarforstöðukona. S: 664-7665. Netfang: kristin.maria.reynisdottir@rvkfri.is
B.sc à Ãþróttafræði
S:Â 664-7665
Gildi Kringlumýrar
Fagmennska â Fjölbreytileiki â Gleði
Fagmennska
Fjölbreytileiki
Gleði