Frístundaheimilið Neðstaland

Frístundaheimilið Neðstaland í Fossvogsskóla hefur umsjón með skipulagðri tómstundadagskrá fyrir börn í 1. – 4.  bekk í Fossvogsskóla.  Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags kl. 13:40 og henni lýkur kl. 17:00.

Neðstaland er eitt af átta frístundaheimilum sem tilheyra Kringlumýri,  frístundamiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaðahverfis. Kringlumýri sér einnig um rekstur fimm félagsmiðstöðva og frítímastarfs fatlaðra. Hægt er að skoða heimasíður allra þessara starfsstaða í gegnum heimasíðu Kringlumýrar.

Nánari upplýsingar um gjaldskrá má finna í heimasíðu Reykjavíkurborgar. Skráning í viðveru á frístundaheimilinu fer fram á Völu.

Þegar frí er í skólanum á virkum dögum er opið í Neðstalandi frá klukkan 8:00 til 17:00.  Þá er auglýst sérstaklega eftir skráningu þeirra barna sem ætla nýta sér þá þjónustu og rukkað er aukalega fyrir vistun frá klukkan 8:00-13:40.  Skráð er á langa daga í gegnum Völu.

Hægt er að hafa samband með að senda póst á nedstaland@rvkfri.is.


Katrín Ösp Bjarkadóttir , forstöðukona. S: 664-7613.
 Netfang:  katrin.o.bjarkadottir@rvkfri.is 

Sandra Lind Stefánsdóttir, aðstoðarforstöðukona. S: 664-7665. Netfang: sandra.lind.stefansdottir@rvkfri.is

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Katrín Ösp Bjarkadóttir
  Katrín Ösp Bjarkadóttir Forstöðukona

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  S: 664-7613

 • Sandra Lind Stefánsdóttir
  Sandra Lind Stefánsdóttir Aðstoðarforstöðukona

  Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  s: 664-7665

 • Aleksandra Ola Tekiela
  Aleksandra Ola Tekiela Frístundaleiðbeinandi
  • Atli Sigurðarson
   Atli Sigurðarson Frístundaráðgjafi
   • Róbert Halldór
    Róbert Halldór Frístundaleiðbeinandi
    • Guðmunda Góa Haraldsdóttir
     Guðmunda Góa Haraldsdóttir Frístundaleiðbeinandi
     • Eydís Kvaran
      Eydís Kvaran Frístundaleiðbeinandi
      • Kristinn Roach
       Kristinn Roach Frístundaleiðbeinandi
       • Helga Sólveig McAdam
        Helga Sólveig McAdam Frístundaleiðbeinandi
        • Kristófer Andrésson
         Kristófer Andrésson Frístundaleiðbeinandi
         • Kristín Hong Chiem
          Kristín Hong Chiem Frístundaleiðbeinandi
          Gildi Kringlumýrar

          Gildi Kringlumýrar

          Fagmennska – Fjölbreytileiki – Gleði

          Fagmennska

          • Félagsþroski barna og unglinga efldur með áherslu á félags- og samskiptafærni.
          • Áhersla lögð á eflingu jákvæðrar sjálfsmyndar og raunverulega virkni og þátttöku.
          • Starfsfólk kappkostar að tileinka sér nýja þekkingu til uppbyggingar í starfi.
          • Unnið eftir settum markmiðum og gildum.
          • Störfum sinnt af virðingu með trúnað og tryggð að leiðarljósi.

          Fjölbreytileiki

          • Leiðandi afl í frítímastarfi með fötluðum börnum og unglingum.
          • Áhersla á fjölbreyttan starfsmannahóp með ólíkan bakgrunn og færni.
          • Viðfangsefni við hæfi hvers og eins.
          • Barna- og unglingalýðræði í hávegum haft með tilstuðlan jafnréttis.
          • Tökum mið og tillit til ólíkra skoðana og fjölbreyttra samstarfsaðila.

          Gleði

          • Viðhorf er val. Veljum okkur gleði og jákvæðni í starfi með bros á vör.
          • Sýnum umhyggju.
          • Lærdómur og sköpun í gegnum leik.
          • Áhersla lögð á góð mannleg samskipti.
          • Ekkert svo hátíðlegt að ekki megi hlæja saman.
          Aðgerðaráætlun
          Matseðill
          Frístundadagatal

          Frístundaheimilið Neðstaland

          Contact Us

          We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

          Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt