Dagurinn í Vogaseli/The day at Vogasel

Í Vogaseli koma börnin klukkan 13:40 og fá þá val um að velja sér þann klúbb sem þau vilja og er í boði þann daginn. Á meðan klúbb stendur er í boði matur frammi sem börnin geta fengið sér. Klukkan 14:30 er svo farið í útiveru og börnin eru úti í frímínútum til rúmlega 15. Eftir það er aftur klúbbastarf sem er til 16:30. Þegar börnin eru í seinna vali eru í boði ávextir frammi. Eftir 16:30 safnast börnin saman í einn klúbb í lok dags sem er opinn til 17.

In Vogasel the kids come over at 13:40 and get to choose an activity that’s in the form of a club that they want to be in until they go outside. While they are in the clubs there is food available that the kids can have. At 14:30 the kids go outside until about 15. When they come inside they have to pick a club again that is open until 16:30. When they come inside there are always fruit or vegetables available for the kids. At 16:30 all the kids come into one room that is open until 17:00.

Skráning/Registration

Skráning í Vogasel fer fram á frístundavef Völu. https://fristund.vala.is/umsokn/#/login 

Registration for Vogasel takes place on the website Vala.is https://fristund.vala.is/umsokn/#/login

Heilir dagar/Whole days

Skráning á heila daga í Vogaseli fer einnig fram á frístundavef Völu.is. Foreldrar/forráðamenn fá tölvupóst þegar komið er að skráningu fyrir þessa daga. Á heilum dögum er ýmislegt skemmtilegt gert sem er frábrugðið venjulegu starfi.

Registration for whole days also takes place on Vala.is. Parents/guardians get an email when the registration opens. On whole days there is various fun activities that are different from normal days.

Verkferlar/Work processes

Hér að neðan má sjá þá verkferla sem farið er eftir í frístundastarfi.

Below is the work processes that are followed in Vogasel

https://reykjavik.is/sites/default/files/skjol_thjonustulysingar/allir_verkferlar_-_uppfaersla_23102018.pdf

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt