Frístundastefna samþykkt í borgarráði

 In Álftabær, Askja, Buskinn, Bústaðir, Dalheimar, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar, Gulahlíð, Krakkakot, Laugarsel, Laugó, Neðstaland, Sólbúar, Tónabær, Vogasel, Þróttheimar

Frístundamiðstöðin Kringlumýri er sérstaklega ánægð með að kynna öllum fyrir nýsamþykktri stefnu í frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025. Hún var samþykkt í borgarstjórn 3. október s.l. og framundan er að vinna að forgangsröðun og innleiðingaráætlun auk kostnaðarmats á tillögum stefnunnar. Sjá hér vefslóð á stefnuna: Frístundastefna Reykjavíkurborgar

Í framhaldi af samþykkt frístundastefnunnar voru reglur um félagsmiðstöðvar og frístundaheimili samþykkar í borgarráði og er það mikið fagnaðarefni. Reglur um frístundaheimilin koma í stað borgarráðssamþykktar frá 2010 og reglur um félagsmiðstöðvar eru mjög kærkomnar þar sem ekki var til neinn rammi um þá starfsemi.

Hér fyrir neðan eru vefslóð á þessar reglur:
Reglur um þjónustu frístundaheimila
Reglur um þjónustu félagsmiðstöðva

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt