Gullfiskar Glaðheima

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar, Óflokkað

Félagsmiðstöðin Þróttheimar voru svo yndislega að gáfu okkur fiskana sína. Við fengum tvo gullfiska sem eru í fallegu búri inná skrifstofu. Börnin fengu öll að velja nöfn á fiskunum og voru þau fjölbreytt og skemmtileg.

Dómgæslan valdi síðan fjögur nöfn og börnin kusu það nafn sem þeim fannst flottast og nöfnin sem unnu voru Sædjöfull og Preston.

Hér eru dæmi um nöfn voru sem komu frá börnunum:
Blár                      Stormur
Fiskur besti        Áíó
Rauðhetta          Búblí
Prinsessa           Gulrót
Sporður              Fluffy
Rebook               Lilli

Foreldrum og forráðamönnum er velkomið að koma inn í Glaðheima og kíkja á fiskana okkar 🙂


Sædjöfull                                                          Preston

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt