Hafa gaman – Námskeið

 In Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó

Námskeiðið Hafa gaman er í boðið fyrir unglinga í 9. og 10. bekk í Laugarlækjaskóla og stunda félagsmiðstöðina Laugó. Hafa gaman er nýtt á nálinni og erum við í félagsmiðstöðinni mjög spennt að hrinda þessu verkefni af stað.

Marmið námskeiðsins er að vinna með sjálfsstyrkingu og hvernig við getum haft gaman í lífun með því að vinna í okkur sjálfum og njóta þessa að vera við sem persóna. Með aukinni sjálfsstyrking er breytist hugarfarið og eykur jákvæða hegðun.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt