Haustfrí borgarinnar í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum

 In Álftabær, Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar, Krakkakot, Laugarsel, Neðstaland, Sólbúar, Vogasel

Mánudaginn síðastliðinn var vetrarfrí reykjavíkurborgar haldið hátíðlegt með gleði og fjöri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Frítt var í garðinn og boðið var uppá leiki,tónlist, skylmó, kakó, kleinur og margt annað sem garðurinn hefur uppá að bjóða. Við þökkum öllum þeim fjölmörgu gestum sem nýttu sér þetta tækifæri og komu og skemmtu sér með okkur.  Hérna má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá deginum. 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt