Heiðmerkurferð Laugarsels

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Í dag fórum við í Heiðmörk!

Við gróðursettum furutré á reit sem er rétt hjá Rauðhólum, stutt frá þjóðvegi 1.

Eftir það fórum við í Furulund og lékum okkur á þeim ævintýralega stað og grilluðum pulsur.

Við fréttum að í ár er Heiðmörk 70.ára! Fyrir 70 árum voru engin tré, þar sem nú er svaka flottur skógur!

Hér má sjá myndir frá deginum

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt