Hugmyndir fyrir samveru fjölskyldunnar í vetrarfríinu

 In Buskinn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt

Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar og er lokað hjá okkur í félagsmiðstöðinni Buskanum þessa daga. Dagarnir eru 22. – og 23. febrúar.

Við hvetjum fjölskyldur til að njóta samverunnar saman í vetrarfríinu. Nýta dagana til útiveru eða allskyns samveru.

Í tilefni vetrarfrísins tókum við saman hugmyndir af samveru fjölskyldunnar í vetrarfrínu. Þar má finna hugmyndir af leikjum, hreyfingu, útiveru, vísindaþrautum, spilum, uppskriftum og margt fleira sem má finna hér 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt