Hugmyndir fyrir samveru fjölskyldunnar í vetrarfríinu
Framundan er vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar og er lokað hjá okkur í félagsmiðstöðinni Buskanum þessa daga. Dagarnir eru 22. – og 23. febrúar.
Við hvetjum fjölskyldur til að njóta samverunnar saman í vetrarfríinu. Nýta dagana til útiveru eða allskyns samveru.
Í tilefni vetrarfrísins tókum við saman hugmyndir af samveru fjölskyldunnar í vetrarfrínu. Þar má finna hugmyndir af leikjum, hreyfingu, útiveru, vísindaþrautum, spilum, uppskriftum og margt fleira sem má finna hér
Nýlegar færslur