Íþróttir og listasmiðja í fullu fjöri

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Gulahlíð

Vetrarstarf Guluhlíðar er komið á fullt skrið og börn & starfsfólk glöð með það. Eftir smá töf hafa íþróttatímarnir á mánudögum loksins komið aftur og krakkarnir njóta þess að leika sér. Íþróttirnar eru nú með fastan tíma alla mánudaga og annan hvern föstudag frá kl 14:10-15:30 í íþróttasal Klettaskóla. Starfsfólkið labbar þá yfir frá Guluhlíð með sínu barni og gera sér glaðan dag í íþróttasalnum. Á þriðjudögum hefur Listasmiðja Yukie einnig verið að vekja mikla lukku 🙂

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt