Jóladagskráin í Dalheimum
Jóladagskráin í Dalheimum gekk vel, þrátt fyrir mikinn kulda.
Það var farið í Húsdýragarðinn, í bíó, á skauta, rassaþotu, bæjarferð, skoðunarferð um Rúv-húsið (undir leiðsögn Arnar Páls sem var að vinna í Dalheimum á haustönn), á bókasafnið, í TBR, bakað og ýmislegt fleira skemmtilegt! Börnin skemmtu sér vel og áttu góða stund saman í jólafríinu 🙂
Hér má sjá myndir
Nýlegar færslur