Jóladagskráin í Dalheimum

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Jóladagskráin í Dalheimum gekk vel, þrátt fyrir mikinn kulda.

Það var farið í Húsdýragarðinn, í bíó, á skauta, rassaþotu, bæjarferð, skoðunarferð um Rúv-húsið (undir leiðsögn Arnar Páls sem var að vinna í Dalheimum á haustönn), á bókasafnið, í TBR, bakað og ýmislegt fleira skemmtilegt! Börnin skemmtu sér vel og áttu góða stund saman í jólafríinu 🙂

Hér má sjá myndir

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt