Klúbbar og fjör

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Laugarsel hefur boðið upp á alls kyns klúbba upp á síðkastið, en þar má nefna; leikir, karaoke, drekaklúbbur, orgami, skutluklúbbur, just dance og alls kyns val.

Svo höfum við verið með dugleg börn sem hafa verið að týna rusl og fóru þessar duglegu stelpur upp á snillavegginn okkar sem ruslatínslusnillar!

Hér má sjá myndir frá starfinu í Laugarseli hingað til.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt