Klúbbastarf að hefjast!

 In Buskinn, Forsíðu frétt

Klúbbastarf í Buskanum fer nú að hefjast og eftirfarandi klúbbar verða í boði.

-Tónlistarklúbbur

-Jaðarklúbbur

-Hinseginklúbbur

-Nördaklúbbur

 

Klúbbastarfið verður á mánudögum og miðvikudögum á milli 17-19 og við hvetjum alla krakka að taka þátt og biðjum foreldra endilega að heyra í sínum börnum hvort hér sé eitthvað sem þau hafa áhuga á, hægt er að hafa samband við buskann í email eða á samfélagsmiðlum til að skrá sig.

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt