Kökuskreytingarkeppni í Tónabæ

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Tónabær

Miðstigið í dag prófaði að útfæra kökukeppni á nýjan máta í dag þar sem við útveguðum krökkunum svampbotna og smjörkrem og þau kepptu sín á milli um bestu skreytingarnar.

Tilraunin okkar var ekkert smá vel heppnuð og eitthvað sem við munum klárlega gera aftur!

Allt í allt kepptu 11 kökur í dag og hátt í 50 krakkar tóku þátt í liðum!
Með þessu móti eru öll jöfn og þau fá möguleika á að spreyta sig á eigin hæfileikum með jafna hluti til að vinna með. Tilraun sem við komum klárlega til með að endurtaka!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt