Forsíða / Kringlumýri / Um Kringlumýri

Frístundamiðstöðin Kringlumýri

Efstaleiti 1
103 Reykjavík

Sími: 411 5400
Netfang: kringlumyri@rvkfri.is
Heimasiða: www.kringlumyri.is

Skrifstofa Kringlumýrar er opin alla virka daga milli kl. 09:00 og 16:00.

Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna.

Hjá Kringlumýri starfa um 400 starfsmenn í 173 stöðugildum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Frístundaheimilin eru níu Gulahlíð Vesturhlíð 3 fyrir börn úr Klettaskóla, Neðstaland við FossvogsskólaSólbúar við BreiðagerðisskólaKrakkakot við HvassaleitisskólaÁlftabær við Álftamýrarskóla Vogasel við VogaskólaLaugarsel við LaugarnesskólaGlaðheimar við Langholtsskóla og nýjast viðbót Kringlumýrar er safnfrístundin Dalheimar sem þjónar 3. – 4.bekk Laugarnes- og Langholtsskóla.
Félagsmiðstöðvarnar eru sjö  Askja Suðurhlíð 9Buskinn í VogaskólaBústaðir í kjallara Bústaðakirkju, Hofið, Leirulæk 2, Laugó í LaugalækjarskólaTónabær við Safamýri og Þróttheimar við Holtaveg.

Starfsmannahópurinn samanstendur af einstaklingum með fjölbreytta menntun, ólíkan bakgrunn og viðamikla reynslu af starfi með börnum og unglingum. Verkefni starfshópsins eru fjölbreytt og mörg krefjast sérhæfingar og sérþekkingar.

Í öllu starfi Kringlumýrar er lögð áhersla á að börnum og unglingum standi til boða frístundastarf sem hefur uppeldis- og menntunargildi og tekur mið af aldri þeirra og þroska. Þessi ár eru mikilvægt mótunarskeið og því er áhersla lögð á að efla þætti eins og félagsfærni, sjálfsmynd og virka þátttöku með skipulögðum hætti. Sérstaklega er hugað að því að virkja einstaklinga sem þurfa stuðning vegna fötlunar eða félagslegra aðstæðna. Kringlumýri starfar eftir hugmyndafræði „jákvæðrar nálgunar“ og reynslunáms ásamt lýðræðislegra vinnuaðferða.

Kringlumýri er þekkingarmiðstöð í málefnum fatlaðra. Í þekkingarmiðstöðinni starfa þrír starfsmenn: Verkefnisstjóri á skrifstofu frístundamála í málefnum fatlaðra og tveir ráðgjafarþroskaþjálfar. Þekkingarmiðstöðin er í fararbroddi varðandi vinnu og hugmyndafræði í málefnum fatlaðra. Hún miðlar reynslu og þekkingu til allra frístundamiðstöðva og upplýsir um alla þróun sem á sér stað í málaflokknum sem skiptir starfsemina máli. Þekkingarmiðstöðin heldur utan um veittan stuðning á frístundaheimilum borgarinnar og veitir ráðgjöf inn í starf sértækra jafnt sem almennra félagsmiðstöðva eftir því sem við á. Á frístundaheimilum borgarinnar er veittur sértækur stuðningur til handa þeim börnum sem þess þurfa að áður uppfylltum skilyrðum. Megináhersla er lögð á að hinn sértæki stuðningur efli börnin félagslega og geri þeim kleift að taka þátt í almenna starfinu á eigin forsendum. Sem þekkingarmiðstöð frítímastarfs fatlaðra barna og unglinga er það hlutverk Kringlumýrar að vera leiðandi í frítímastarfi fyrir þennan hóp.

Kringlumýri leggur metnað sinn í að veita öfluga og umfangsmikla þjónustu á vettvangi frítímans og býður íbúa hverfisins velkomna til samstarfs.

Frístundamiðstöðin Kringlumýri

  • Frístundamiðstöðin Kringlumýri (Laugardals, Háaleitis og Bústaða)
  • Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
  • 411-5400
  • kringlumyri@rvkfri.is

Opnunartímar

Kl. 9:00 – 16:00 alla virka daga

Starfsmenn

Starfsmenn

  • Katrín Ösp Bjarkadóttir
    Katrín Ösp Bjarkadóttir Forstöðukona

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

    S: 664-7613

  • Selma
    Selma Aðstoðarforstöðumaður

    Frístundamiðstöðin Kringlumýri

    S: 664-7645

    • Haraldur Sigurðsson
      Haraldur Sigurðsson Framkvæmdarstjóri

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5406 / 695-5406

    • Róbert Rafn Birgisson
      Róbert Rafn Birgisson Fjármálastjóri

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S:411-5407 / 693-9805

    • Anna Kristín B. Jacobsen
      Anna Kristín B. Jacobsen Aðstoðarforstöðumaður (Í fæðingarorlofi)

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

       

    • Elva Dögg Guðbjörnsdóttir
      Elva Dögg Guðbjörnsdóttir Aðstoðarforstöðumaður

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 664-7661

    • Jóna Björg Sigurðardóttir
      Jóna Björg Sigurðardóttir Skrifstofustjóri

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5401 / 695-5127

    • Kristín Hulda Þórhallsdóttir
      Kristín Hulda Þórhallsdóttir Aðstoðarforstöðumaður

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 664-7664

    • Þórhildur Rafns Jónsdóttir
      Þórhildur Rafns Jónsdóttir Deildarstjóri unglingastarfs

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5409 / 695-5409

    • Elín Þóra Böðvarsdóttir
      Elín Þóra Böðvarsdóttir Deildarstjóri barnastarfs

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5402 / 695-5402

    • Kristjana Jokumsen
      Kristjana Jokumsen Deildastjóri frístundastarfs fatlaðra barna og unglinga

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5405 / 869-6416

    • Sigríður Rut Hilmarsdóttir
      Sigríður Rut Hilmarsdóttir Verkefnisstjóri á skrifstofu frístundamála í málefnum fatlaðra

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5404 / 664-7648

    • Elín Hulda Halldórsdóttir
      Elín Hulda Halldórsdóttir Ráðgjafaþroskaþjálfi

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5416 / 695-5210

    • Þórunn Skúladóttir
      Þórunn Skúladóttir Ráðgjafaþroskaþjálfi

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5403 / 664-9967

    • Auður Björk Kvaran
      Auður Björk Kvaran Forstöðumaður Öskju

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 411-5471 / 664-6946

    • María Katrín Sveinbjörnsdóttir
      María Katrín Sveinbjörnsdóttir Forstöðumaður Heklu (Askja/yngri hópur)

      Frístundamiðstöðin Kringlumýri

      S: 664-7662

      • Ása Kristín Einarsdóttir
        Ása Kristín Einarsdóttir Forstöðumaður Tónabæjar

        s. 695-5216 / 411-5410

        Félagsmiðstöðin Tónabær

      • Magnús Björgvin Sigurðsson
        Magnús Björgvin Sigurðsson Forstöðumaður Buskans

        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

        Forstöðumaður Buskans

        Í leyfi

        • Margrét Halldórsdóttir
          Margrét Halldórsdóttir Forstöðumaður Guluhlíðar

          Frístundamiðstöðin Kringlumýri

          S: 695-5145

        • Alda Mjöll Sveinsdóttir Forstöðumaður Álftabæjar

          Frístundamiðstöðin Kringlumýri

          S: 411-5408 / 664-7611

        • María Egilsdóttir
          María Egilsdóttir Forstöðumaður Tónabæjar

          Vinnutími: Alla virka daga, mánudagskvöld og annað hvort föstudagskvöld.
          maria.egilsdottir@rvkfri.is
          s. 693-1443

          • Árni Magnússon
            Árni Magnússon Forstöðumaður Sólbúa

            Frístundamiðstöðin Kringlumýri

            S: 411-7318 / 664-7612

          • Þorvaldur
            Þorvaldur Forstöðumaður Bústaða

            Tölvupóstur: thorvaldur.juliusson@rvkfri.is

            S: 664-7642

            Vinnutími: Alla virka daga, Mánudagskvöld og annað hvert föstudagskvöld

          • Þór Fjalar
            Þór Fjalar AÐSTOÐARFORSTÖÐUMAÐUR BÚSTAÐA

            Tölvupóstur: thor.fjalar.ingason@rvkfri.is

            Vinnutími: Alla virka daga, Miðvikudagskvöld og annað hvert föstudagskvöld

             

            • Petra
              Petra Aðstoðarforstöðumaður Bústaða

              Tölvupóstur: petra.baldursdottir@rvkfri.is

              Vinnutími: Alla virka daga, Miðvikudagskvöld og annað hvert föstudagskvöld

            • Margrét Stella
              Margrét Stella Frístundaráðgjafi

              Vinnutími: Mánudags- og miðvikudagskvöld og annað hvert föstudagskvöld

              • Ásta Björg Björgvinsdóttir
                Ásta Björg Björgvinsdóttir Forstöðukona Laugó

                Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                S: 411-7908 / 770-2323

                Vinnutími: Alla virka daga, mánudagskvöld og annað hvort föstudagskvöld

              • María Egilsdóttir
                María Egilsdóttir Aðstoðarforstöðumaður

                Félagsmiðstöðin Laugó

                Leirulækur 2-5, 105 Reykjavík

                s: 664 7631

                Vinnutími: Alla virka daga, miðvikudags kvöld og annað hvort föstudagskvöld.

              • Sigmar Ingi Sigurgeirsson
                Sigmar Ingi Sigurgeirsson Aðstoðarforstöðumaður

                Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                S: 411-7908

                Vinnutími: Alla virka daga, miðvikudagskvöld og annað hvort föstudagskvöld

              • Sigurjóna Hauksdóttir (Jóna)
                Sigurjóna Hauksdóttir (Jóna) frístundaleiðbeinandi og umsjónarkona Gaymstöðvarinnar
                • Stefanía
                  Stefanía Frístundaleiðbeinandi

                  Vinnutími: Mánudags- og miðvikudagskvöld og annað hvert förstudagskvöld

                  • Selma Finnbogadóttir Aðstoðarforstöðumaður

                    Vinnutími: Alla virka daga, miðvikudagskvöld og annað hvort föstudagskvöld.
                    selma.finnbogadottir@rvkfri.is

                  • Ugla Helgadóttir
                    Ugla Helgadóttir Frístundaleiðbeinandi

                    Félagsmiðstöðin Tónabær
                    Safamýri 28 -108 Reykjavík
                    Vinnutími: Mánudags , miðvikudags- og annaðhvert föstudagskvöld.

                    • Guðlaugur Rúnar
                      Guðlaugur Rúnar

                      Frístundaleiðbeinandi
                      Gulli vinnur mánudags, miðvikudags
                      og annað hvert föstudagskvöld

                      • Áslaug Ýr Þórsdóttir
                        Áslaug Ýr Þórsdóttir Forstöðumaður
                      • Hildur Fjalarsdóttir
                        Hildur Fjalarsdóttir Aðstoðarforstöðumaður

                        Félagsmiðstöðin Þróttheimar
                        Holtavegi 11 -104 Reykjavík

                        Vinnutími: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudagskvöld, fimmtudaga og annaðhvert föstudagskvöld

                      • Hildur Þóra Sigurðardóttir Forstöðukona Þróttheima (í leyfi)

                        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                        Síðumúli 23

                         

                      • Lilja Marta Jökulsdóttir
                        Lilja Marta Jökulsdóttir Forstöðumaður

                        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                        S: 664-7627

                         

                      • Jenný Huyen Andradóttir Forstöðukona Krakkakots

                        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                        S: 664-7616

                        Símatímar eru alla daga kl. 09-13.

                      • Ísabella Þráinsdóttir
                        Ísabella Þráinsdóttir Forstöðumaður

                        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                        S: 411-5414 / 664-7618

                      • Sædís Sif Harðardóttir
                        Sædís Sif Harðardóttir Forstöðumaður Vogasels

                        B.A í tómstunda – og félagsmálafræði
                        M.A Diplóma í samskiptum og forvörnum
                        M.A Viðburðastjórnun

                        Frístundamiðstöðin Kringlumýri

                        S:  664-7619

                      Markmið og gildi

                      Frítíminn er í nútímaþjóðfélagi góður vettvangur fyrir uppeldisstarf þar sem áhersla er lögð á aukinn þroska og færni með fjölbreyttum viðfangsefnum og reynslunámi. Í frístundastarfi er lögð áhersla á að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni og virkni og þátttöku.

                      Fagskrifstofa SFS leiðir stefnumótun og hefur yfirumsjón með frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn og unglinga. Hlutverk skrifstofunnar er að efla og þróa fagumhverfi frístundastarfs með áherslu á börn og unglinga.
                      Þátttaka í ýmsum þverfaglegum samstarfsverkefnum er liður í því. Skrifstofan er ráðgefandi fyrir skóla- og frístundaráð.

                      Sjá nánar í starfsskrá frístundamiðstöðva

                      Leiðarljós
                      Öryggisverkferlar

                      Hér er að finna verkferla sem samþykktir hafa verið í starfi félagsmiðstöðva skóla- og frístundasviðs. Verkferlunum er ætlað að vera leiðbeinandi fyrir starfsfólk til að tryggja öryggi og góða þjónustu.

                      Öryggisverkferlar frístundaheimilianna

                      Öryggisverkferlar fyrir sértækt félagsmiðstöðvastarf

                      Contact Us

                      We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

                      Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt