Eins og hefur líklega ekki farið framhjá neinum þá fengu Dalheimar viðurkenningu fyrir notkun á verkefninu Frístundalæsi, en við erum dugleg að nýta það verkefni í starfi. Ásamt því erum við með [...]
Í dag fékk frístundaheimilið Dalheimar hvatningaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2022 fyrir verkefnið Frístundalæsi. Einnig fékk félagsmiðstöðin Bústaðir sérstaka viðurkenningu fyrir [...]
Í Neðstalandi hefur kviknað mikill skákáhug hjá eldri krökkunum og fannst okkur kjörið tækifæri að gera eitthvað meira úr því. Í síðustu viku héldum við skákmót fyrir nemendur 3 bekkjar í [...]
Frístundamiðstöðin Kringlumýri býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk í vor (fædd 2009-2011). Um er að ræða viku námskeið með áherslu á þemun; Forvitni og [...]
Með hækkandi sól er hægt að leika meira úti og það finnst okkur í Neðstalandi sko ekki leiðinlegt! Hér koma myndir frá löngu dögunum okkar um páskana, þá fórum við í páskaeggjaleit, páskabingó og [...]
Nú líður að því að sumarið kemur, enda var sumardagurinn fyrsti í gær, og þá er alltaf lögð meiri áhersla á geggjaða útiveru! Við nýtum náttúruna, leiki og leikföng til að gera útiveruna [...]
Í gær buðu foreldrafélög Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla, Hvassaleitisskóla, Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla upp á fræðslu frá Ernuland, en það er fræðsla sem snýr að líkamsvirðingu og [...]
Í næstu viku, 12.-13.apríl, verða PáskaDaleimar, en skráningu fyrir þá viku lauk 4.apríl. Það er alltaf lokað í Dalheimum á rauðum dögum, sem þýðir að 14.,15.,18. og 21.apríl, sem er [...]
Núna er vorið að fara mæta á svæðið og við í Þróttheimum tökum því allavegana fagnandi eftir að hafa verið veðurteppt á okkar eigin bílastæði nokkrum sinnum í mars. Það er nóg fram undan hjá [...]