Lokadagurinn í Laugarseli

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Lokadagurinn í Laugarseli var 9.júní sl.

Þá var skólaárið og 2.bekkur kvaddur með pomp og prakt!

Við buðum upp á kleinur og ís, það var hoppukastali, andlitsmálning og fleira skemmtilegt.

Veðrið var ekki endilega uppá sitt besta, en það gerði ekkert til og allir skemmtu sér vel!

Við kveðjum 2.bekk og munum sakna þeirra, þetta voru skrýtin ár sem þau fengu að upplifa í Laugarseli, en Covid litaði seinni hluta fyrsta ársins þeirra og allt annað árið þeirra í Laugarseli. Þrátt fyrir það, og stærð árgangsins fengum við að kynnast þeim vel og hlökkum til að fylgjast með þeim í framtíðinni.

Hér eru nokkrar myndir frá deginum

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt