Mikilvægur fundur 12. mars 2019!

 In Krakkakot

Þriðjudaginn 12. mars var enn einn mikilvægi fundurinn í Krakkakoti. En þar sast fríður hópur barna úr 1. – 4. bekk með eitt markmið, að fara yfir hugmyndirnar úr hugmyndakassanum. Það voru margar hugmyndir í kassanum að þessu sinni og því margt og mikið að gera fyrir barnaráðið að þessu sinni. Eftir seinasta fund var ákveðið að allar hugmyndir um hressingu yrðu ógildar og virtu börnin það mjög vel.

Hér að neðan er hægt að sjá hugmyndirnar sem verðar framkvæmdar í þessari og næstu viku.

Hugmyndirnar sem ákveðið var að framkvæma í þessari og næstu viku

Hér eru svo allar hugmyndirnar úr hugmyndakassanum. Eins og þið sjájið þá voru margar að þessu sinni. Allar mjög góðar hugmyndir og það sést vel að börnin eru að nota ímyndaraflið sitt vel og vandlega.

Allar hugmyndirnar úr hugmyndakassanum

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt