Næsta vika í Laugarseli – Next week in Laugarsel

 In Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Kæru foreldrar og forráðamenn

Þá er komið að plani næstu viku og líkt og plan þessara viku þá fær hver bekkur aðeins einn dag í Laugarseli. Okkur þykir afar leiðinlegt að geta ekki þjónustað ykkur frekar en okkur eru takmarkanir settar til þess að tryggja öryggi barnanna og því er þetta niðurstaðan.

Við vitum að breytingar á þjónustustigi frístundaheimila eru óhentugar fyrir ykkur foreldra en biðjum ykkur um að sýna þessum fordæmalausu aðstæðum skilning.

Plan næstu viku verður svona, svo fremur að það séu engin veikindi í starfsmannahópnum.

 

Mánudaginn 23.3 mæta

1.L – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður gulur

2.K – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður rauður

 

Þriðjudaginn 24.3 mæta

1.N – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður gulur

2.S – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður rauður

 

Miðvikudaginn 25.3 mæta

1.S – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður gulur

2.N – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður rauður

 

Fimmtudaginn 26.3 mæta

1.K – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður gulur

2.L – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður rauður

2.Ó –  foreldra sækja börnin í þeirra kennslustofu inn í skóla

 

Föstudaginn 27.3 mæta

1.Ó – foreldrar sækja börnin inn um inngang sem merktur verður gulur

 

Full vistun er þessa daga, það er að segja við tökum á móti börnunum strax eftir að skóla lýkur og erum opin til kl 17.

Hver bekkur fær því aðeins einn dag í Laugarseli þessa vikuna en við komum til með að senda út nýtt plan vikulega á meðan samkomubannið stendur yfir.

Samkvæmt tilmælum erum við beðin um að takmarka umgengni um rými og fatahengi og því verður starfsmaður sem að tekur á móti ykkur þegar þið komið að sækja börnin.

Það sama á við um þau börn sem að eru í 2.bekk og eru með viðveru inni í sinni skólastofu, starfsmaður verður við inngang 2.bekkjar og mun ná í börnin fyrir ykkur.

ENGLISH VERSION:

Dear parents and guardians

The plan for next week will be similar to this week’s plan, but each child/class gets one day in Laugarsel. We are sorry that we can’t service you more, but we are set these limits to ensure the safety of the children and so this is the solution.

We know that these changes can be inconvenient for parents, but we ask you to show this unprecedented situation understanding and goodwill.

Next week’s plan will be like this, if there are no sudden illness of staff.

 

Monday 23.3 these grades show up:

1.L – parents pick up their children from the yellow entrance

2.K – parents pick up their children from the red entrance

 

Tuesday 24.3 these grades show up:

1.N – parents pick up their children from the yellow entrance

2.S – parents pick up their children from the red entrance

 

Wednesday 25.3 these grades show up:

1.S – parents pick up their children from the yellow entrance

2.N– parents pick up their children from the red entrance

 

Thursday 26.3 these grades show up:

1.K – parents pick up their children from the yellow entrance

2.L– parents pick up their children from the red entrance

2.Ó – parents pick up their children in their regular class room in the school.

 

Friday 27.3 these grades show up:

1.Ó – parents pick up their children from the yellow entrance

 

The children will arrive at their regular time at the end of school and we are open until 17:00.

Each grade/child gets only one day in Laugarsel this week, but we will send out a new plan each week while this situation is happening in our community.

We have been asked to limit the access to our areas and coatroom and therefore there will be a staff member that greets you when you come to pick up your child.

The same goes for the children that are in the second grade and are in their own class rooms inside the school, staff member will be next to the second-grade entrance of the school and get your child for you when you come to pick up.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt