Nýtt ár í Neðstalandi

 í flokknum: Neðstaland, Óflokkað

Komiði sæl!

Við erum svo sannarlega spennt fyrir nýju ári hérna í Neðstalandi! Janúar er búinn að vera heldur kaldur mánuður en það hefur ekki stöðvað okkur í að njóta útiverunnar. Ýmislegt föndur hefur verið fært út á pallinn og skipulagðir útileikur hafa verið reglulega á dagskrá hjá okkur 🙂

Við sjáum svo loksins fram á að koma fjölbreyttu og öflugu klúbbastarfi aftur í gang á næstu vikum og verður gaman að geta sýnt ykkur afrakstur þess!

Nýárs kveðjur,
Neðstaland

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt