Ólympíudagurinn 2020

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Ólympíudagur Kringlumýrar 2020 var haldinn með pomp og prakt í dag!

Frístundaheimilin Laugarsel, Dalheimar, Glaðheimar, Vogasel, Neðsta-Land, Krakkakot, Álftabær og Sólbúar mættu saman og höfðu gaman!

Keppnin var haldin á skólalóð Laugarnesskóla.

Greinarnar voru Stinger, Flösku-flipp, Þrautabraut í kastalanum, Vító, Róluspark og Angry Birds.

Allir skemmtu sér vel og fengu allir ís að lokum! Hvert frístundaheimili fékk svo viðurkenningu fyrir þátttöku sína í Ólympíudeginum 2020.

Hér má sjá myndir frá deginum

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt