Öskudagur

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Á miðvikudaginn var öskudagur og var svo sannarlega haldið uppá það í Laugarseli.

Vegna aðstæðna í samfélaginu ákváðum við að hafa stöð þar sem var hægt að syngja fyrir nammi, sem vakti mikla lukku. Ásamt því var boðið uppá andlitsmálningu, tarzan leik og ball 🙂

Hér má sjá myndir frá öskudeginum

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt