Öskudagur í Dalheimum

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Í dag var haldinn Öskudagur í Dalheimum. Börnin og starfsmenn voru í búningum og skemmtu sér vel.

Dagurinn byrjaði fyrr en vanalega, en þá var boðið upp á kleinur, tómatar og gúrkur, melónur og loks var í boði að syngja fyrir nammi.

Við vorum með bíómynd í byrjun dags, þá voru alls konar partý leikir, eins og stoppdans, setudans og ásadans. Fyrir þá sem vildu aðeins rólegri stemmingu var í boði að teikna, perla og spila borðspil.

Vetraleyfi er næstu tvo daga og þá er lokað í Dalheimum.

Hér má sjá myndir frá Öskudeginum

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt