Öskudagur í Neðstalandi

 í flokknum: Neðstaland

Á öskudaginn ætlum við í Neðstalandi aðeins að hrista uppí dagskránni hjá okkur í tilefni dagsins! Við munum meðal annars hafa stoppdans, skylmó, slá köttinn úr tunnunni og bjóða uppá ís svo fátt eitt sé nefnt! Hvetjum alla til að mæta í búningum, náttfötum eða kósí fötum 🙂

Við reynum að skipuleggja dagskránna þannig að allir geti tekið þátt áður en farið er á æfingar en okkur þætti vænt um að fá tilkynningu um það ef að börn fá frí frá æfingum þennan dag 🙂

Kær kveðja,

Neðstaland

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt