Ratleikur í vetrarfríinu!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Þróttheimar
Ratleikur frá félagsmiðstöðinni Þróttheimar í vetrarfríinu! Einföld og fín afþreyging fyrir fjölskylduna!!
Í ratleiknum á að safna bókstöfum sem þið finnið á hverri stöð. Bókstafirnir eru sex talsins. Ef ske kynni að ein stöðin dettur út eða vantar af einhverjum ástæðum er hægt að bregða á það ráð að giska á bókstaf svo útkoman passi saman.
Á endastöðinni er svo nauðsynlegt að senda inn svörin og þá eru þið komin í ratleikspottinn. Þrír heppnir verða dregnir út og við tilkynnum sigurvegara í netfangið sem þið skráið hér í upphafi og á facebook síðu Þróttheima.
Á hverri stöð er þessi sami QR kóðinn til öryggis ef hann týnist frá því á fyrstu stöðinni. Notast er bara við þetta eina skjal í þessum ratleik
Athugið! passið að senda ekki inn svarið fyrr en þið hafið lokið við ratleikinn! 😀
Góða skemmtun! og njótið vel í vetrarfríinu!
bestu kveðjur
starfsfólk Þróttheima
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt