Réttindavika og fleira (Myndir)

 í flokknum: Dalheimar, DHRéttindafrístund, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Í þessari viku höldum við uppá að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 32 ára á laugardaginn. Í tilefni þess erum við með Réttindaviku í Dalheimum. Á hverjum degi er eitthvað verkefni tengt Barnasáttmálanum og réttindum barna. Þá er planið að enda vikuna á afmælisveislu 🙂

Ásamt því erum við auðvitað með alls konar klúbba í boði, hér fyrir neðan má sjá hvað hefur drifið á daga okkar upp á síðkastið.

Einnig bendum við á að Dalheimar eru komin á instagram, undir nafninu dalheimar. Allir velkomnir að fylgja og fylgjast með 🙂

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt