Réttindavikan gekk vel

 In Dalheimar, DHRéttindafrístund, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Réttindavikan okkar, sem var 15.-19.nóvember gekk rosa vel!

Við vorum með verkefni tengdum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og réttindum barna í hverjum degi.

Við sýndum vel frá því á instagram, dalheimar, og er komið í high lights!

Við vorum með ég er einstakur, fjölskyldan mín, mikilvægan fund, kosningar, réttinda-handa-föndur og lokuðum vikunni með afmælisveislu vegna afmæli Barnasáttmálans 20.nóvember. Matseðill, sem tók gildi í byrjun vikunnar, er einmitt með niðurstöður kosningar og við bendum sérstaklega á það.

Vikuna eftir vorum við með bíó og popp og við vorum með spurningakeppni sem er það sem var valið af hugmyndum úr hugmyndakassanum.

Hér fyrir neðan eru myndir frá réttindavikunni ásamt fleiri klúbbum s.l. vikur.

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt