Sigurvegarar í Fjársjóðsleit!

 í flokknum: Bústaðir, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Tónabær

Halló Hæ!

Við þökkum ykkur fyrir ótrúlega góða þátttöku í Fjársjóðsleitinni okkar og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel, fengið roða í kinnar og átt gleði gæða stund saman!
Nú höfum við dregið út tíu sigurvegara sem fá í verðlaun Menningarkort Reykjavíkurborgar og Sundkort í sundlaugar Reykjavíkur fyrir barn og fullorðinn!

Þau heppnu eru
Aníta Sif Sigurgeirsdóttir
Elísabet Selma Ágústsdóttir
Kolbrún Marta Nandkisore
Stefán Magnússon
Ragnheiður Sara Jóhannsdóttir
Brynjar Bragi Einarsson
Jóel Henry Don Jóhannsson
Róbert Sölvi Atlason
Margrét Þóra Sigfúsdóttir
Víkingur Atli Kristinsson

Þau mega hafa samband við okkur til að nálgast vinninginn sinn!
Takk aftur fyrir þátttökuna og móttökurnar!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt