SjúkÁst vika í Laugó

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Forsíðu frétt, Laugó

Félagsmiðstöðin Laugó keyrði af stað með SjúkÁst viku 5. – 9. okt. Við nýttum okkur samfélagsmiðla til að koma fræðslu til unglingana sem og var haldin stór fræðsla á kvöld opnun inn í sal skólans. Frábær þátttaka og flottur unglingar sem við eigum hér í Laugó.

UM SJÚKÁST

Sjúkást erverkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefninu er ætlaðað vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki.Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullumsamböndum. https://www.sjukast.is/

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt