Sumargleði Glaðheima

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Glaðheimar

Á seinustu tveimur vikum höfum við brallað ýmislegt, sumt stórkostlegt og annað stórskemmtilegt. VIð höfum meðal annars farið í Gufunesbæ,bjuggum til boli fyrir ólympíuhátíðina kringlumýrar og tekið þátt í hátíðinni og fórum í elliðárdalinn. Hérna má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá seinustu tveimur vikum 🙂

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt