Sumarnámskeið Dalheima – Vika 5

 í flokknum: Dalheimar, Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára

Vika 5 hjá okkur í Dalheimum var róleg en skemmtileg þar sem veður setti smá strik í reikninginn varðandi dagskrá

Mánudeginum var eytt í Nauhólsvík þar sem að var leikið og skemmt sér í sandinum í frábæru veðri

Á þriðjudaginn hjóluðum við í Elliðaárdalinn og lékum okkur við fossinn og fórum svo á nýja leiksvæðið við rafstöðina.

Miðvikudagurinn fórum við í sund í Grafarvogslaug í sund og lékum okkur svo á skólalóð við laugina.

Fimmtudagurinn átti að fara í skylmó með hinu frístundaheimilunum. En hætt var við vegna veðurs. Í stað þess var haldinn bökunardagur og haft það kosý hér í Dalheimum.

Föstudagurinn var heimadagur sökum veðurs og ekki hægt að fara í fjallgöngu eins og var áætlað. Í stað þess vorum við með náttfatadag og fórum á bókasafnið í hverfinu og lékum okkur á skólalóð í g rendinni eftir það.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt