Sumarnámskeið Laugarsels Vika 2 – Myndir

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Vika 2 gekk vel, fengum misgott veður og lentum í smá vesen með sundferðina en ekkert sem við getum ekki lagað. Mánudagurinn fór í undirbúining og föndur fyrir Ólympíuleikana. Þriðjudagurinn átti að fara í sund í Kópavogslaug, en vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna hjá Kópavogslaug þá var lauginni loka. Þá fórum við á tvo leikvelli í stað eins í staðin. Miðvikudagurinn var svo Ólympíudagurinn þar sem við fengum geggjað gott veður og það var mikil stemming í liðinu! Allir fengu ís að lokum þrauta og nutu sín vel. Fimmtudagurinn var svo farið í Matthíasarborg (gleymdist að taka myndir þar) og á föstudeginum var tilraun tvö að fara í Kópavopgslaug og svo var útieldun seinni partinn.

Hér má sjá myndir frá vikunni

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt