Sumarnámskeið Laugarsels Vika 3 – Myndir

 í flokknum: Forsíðu frétt, Frístundaheimili 6 - 9 ára, Laugarsel

Í viku 3 gerðum  við ýmislegt, kíktum á leikvöllinn við Langholtsskóla, sem er bæði nálægt og skemmtilegur. Þá fórum við í Grafarvogslaug á geggjuðum sólskinsdegi og eftir það á lóðina hjá skólanum sem er rétt hjá. Þá var sameiginlegt vatnsstríð Laugardalsins (Vogasel, Glaðheimar og Dalheimar) haldið í Dalheimum, ásamt því að grilla pulsur. Þá fengum við Jónsa og Gumma sem sjá um Snillaland sem voru með skemmtilega leiki á skólalóð Laugarnesskóla og áttum kósý tíma inná milli.

Hér má sjá nokkrar myndir frá liðinni viku.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt