Nú höfum við í Glaðheimum opnað fyrir sumarskráningu hjá börnum í 1.-2. bekk (árgangur 2013 og 2014).

Sumarnámskeiðin okkar hefjast 14.júní og eru til 9.júlí, en þá lokum við í fjórar vikur. Opnum aftur 9.ágúst og lokadagur sumarnámskeiða er 19.ágúst.

Hvert námskeið er vika og það er takmarkaður fjöldi sem kemst að. Skráning á hvert námskeið fyrir sig er til föstudagsins áður en námskeið hefst og afskráningarfrestur á hverju námskeiði er á sunnudegi með viku fyrirvara. Þegar námskeið fyllist fer barnið á biðlista og við tökum inn af honum eftir bestu getu og starfsmannafjölda.

Á sumrin erum við yfirleitt að fara í ferðir og gera eitthvað fjölbreytt og skemmtilegt, það er send út dagskrá í vikunni áður en námskeið hefst. Við förum í sund, á söfn, á leikvelli, höldum grillpartý á föstudögum og margt fleira. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um sumarnámskeið frístundaheimila hjá vinum okkar í Laugarseli! Þarna eru dæmi um dagskrá og nestisviðmið. Hér er hægt að sjá gjaldskrá Reykjavíkurborgar. Skráning á sumarnámskeið er hér.

 

Ef þið hafið spurningar endilega hafið samband 😊

 

Dear parents and guardians

 

The last day in Glaðheimar is 9th of June, we say goodbye to the second grade that day, which are going to Dalheimar next fall. However, our summer courses are available for 1. and 2. grade (years 2013 and 2014). We remind you that registration for next schoolyear is still going on.

Our summer courses begin 14th of June and are until 9th of July, we close our establishment for four weeks. We open again the 9th of August and the last day of our summer courses is 19th of August.

 

The registration for our summer courses begins tomorrow, 27th of April. Each course is a week and there is a limit of how many kids are during each course. The registration for each course ends the Friday before it begins and the deregistration for each course is Sunday the week before. The child goes on a waiting list when a course is full, and we take children off it however we can regarding our staff numbers.

During the summer we go on trips and do something fun, there is a schedule sent out the week before the course starts. We go swimming, on museums, playgrounds, grill hot dogs together on fridays and much more. Here  you can see more about summer courses from our friends in Laugarsel (in Icelandic). Here you can see the prices from Reykjavík.

Registration for our summer courses is here.

 

Please contact us for further information 😊

 

Með kveðju/Kind regards

Glaðheimar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt