Sumarsmiðjur fyrir 10-12 ára (f. 2009-2011) í sumar!

 In Óflokkað

 

Frístundamiðstöðin Kringlumýri býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk í vor (fædd 2009-2011). Um er að ræða viku námskeið með áherslu á þemun; Forvitni og fræðslu, útivist og hreyfing, sköpun og tjáning, ferðir og óvissa, matargerð og menning.

Námskeiðin eru opin öllum óháð búsetu.

Námskeiðin fara fram í félagsmiðstöðvunum Þróttheimum, Holtavegi 11 og Tónabæ, Safamýri 28.

 

13. júní til 16. júní – Listavika (fjögurra daga námskeið)

19. júní til 24. júní – Óhefðbundin íþróttavika

27.júní til 1. júlí – Matreiðsluvika

4.júlí til 8. júlí – Útivistar- og ævintýravika

11. júlí til 15. júlí – Vísindavika

18.júlí til 22. júlí – Megavika

 

Mánudaga kl. 12:30-15:30,
þriðjudaga – fimmtudaga kl. 09:30-15:30
föstudaga kl. 09:30-11:30. 

 

Recent Posts
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt